Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Tengiliđir

Á stofnfundi félagsins var upplýst, ađ í undirbúningsnefnd ţess hefđu starfađ ţau Magnús M. Halldórsson, Kristín Ísleifsdóttir og Tryggvi Edwald. Ef lesendur ţessara bloggfćrslna vilja hafa samband viđ ţessa stjórn félagsins, í upplýsingaleit eđa hverju ţví sem félaginu viđvíkur, er hćgt ađ senda tölvupóst á amk. Magnús ( mmh@ru.is ) og/eđa Tryggva ( t.edwald@simnet.is ), eđa Kristínu.


Nafn félagsins - útskýringar

Fura (松, matsu) er vinsćl trjátegund sem er algeng bćđi í Japan og á Íslandi.

Orđiđ 松樹の会(Shouju No Kai )kemur úr setningunni 松樹千年翠(Shouuju sen-nen no midori)sem er í Zen-ritinu „Zenrin kushu“ – „Gegentuiku“ :
「松樹千年翠、不入時人意。」
(松樹千年の翠、時の人の意に入らず。)とある。
Shouju sen-nen no midori, toki no hito no i ni irazu.

Ţetta merkir ađ hinir björtu litir vorblóma, bjartur grćnn litur nýrra laufa á sumrin, og rauđu og gulu litir haustlaufanna. Fólk tekur sjaldan eftir hinur grćna lit furunnar (matsu) vegan ţessara ástríđufullu lita hinna ýmsu árstíđa. En, ţegar kaldir vindar blása, og kyrrlátir og einmanalegir tímar koma, ţá minnir hin látlausa fegurđ grćnnar furu á hógvćra návist hennar.
Ráđningin er sú ađ ekki má missa sjónar af varanlegum sannindum tilverunnar međ ţví ađ einblína ađeins á tímabundna hluti í hverfulum heimi.

春は花、夏は新緑、秋は紅葉と感覚的な美しさに押されて、
松の翠が人の目をひくことは少ないが、

寒風吹きすさぶ蕭条の候ともなれば、
今まで目立たなかった松の翠のの美しさが、
改めて見直されることになる。

うつろいやすい世の中の、
うつろうもののみに目を奪われて、
常住不変の真理を見失うようなことがあってはならない。


Félag Japansmenntađra stofnađ - lög félagsins

Félag Japansmenntađra á Íslandi var stofnađ Föstudaginn 14 Mars, eins og til stóđ.

Tilgangur félagsins er í sem stystu máli ađ stuđla ađ eflingu tengsla milli ţeirra fjölmörgu íslendinga, og annarra sem búa hér á landi, sem hafa stundađ formlegt nám viđ japanska menntastofnun í lengri eđa skemmri tíma. Sjá nánar um ţetta í lögum hins nýstofnađa félags, sem birtast hér ađ neđan.

Lög félagsins

1 gr. Heiti félagsins er Shouju-no-kai – Félag Japansmenntađra á Íslandi.Enskt heiti félagsins er Shouju-no-kai – Japan Alumni Association of Iceland. Merki félagsins er tákniđ fyrir furu (matsu).

2 gr. Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.

3 gr. Tilgangur félagsins er ađ auka tengsl Japans og Íslands međ áherslu á menntun, m.a. međ ţví:

A. ađ styđja vćntanlega nemendur međ kynningum og leiđbeiningum um nám í Japan.

B. ađ auka hlut Japana í námi á Íslandi og auđvelda slík nemendaskipti.

C. ađ efla samstarf og kynni međal ađila međ reynslu af menntun í Japan.

D. ađ virkja reynslu fólks af menntun í Japan.

E. ađ gera fólki kleift ađ gefa af sér til baka međ miđlun af sinni reynslu.

4.gr. Félagar geta orđiđ allir ţeir sem búsettir eru á Íslandi og stundađ hafa skipulagt nám á vegum japanskra menntastofnana. Ţar međ taldir eru styrkţegar frá japanska ríkinu, skiptinemar á vegum íslenskra eđa alţjóđlegra stofnana eđa samtaka, og ţeir sem kennt hafa viđ japanskar menntastofnanir.

5.gr. Félagiđ heldur ađalfund einu sinni ári ţar sem stjórn félagsins er kosin. Í stjórn eru formađur og tveir međstjórnendur.

  


Stofnađ Félag Japansmenntađra á Íslandi

Föstudaginn 14 Mars 2008 verđur formlega stofnađ félag fólks sem hefur stundađ nám viđ japanska menntastofnun um lengri eđa skemmri tíma. Félagiđ mun heita "Shouju-no-Kai" uppá japönsku, og er svipađ félögum japans-"alumni" í öđrum löndum. Félagiđ hefur ţann tilgang ađ auka og greiđa fyrir tengslum ţeirra sem hafa reynslu af skólastofnunum Japana, og vera tengiliđur fyrir ţá sem ćskja upplýsinga um nám viđ japanskar stofnanir, annarsvegar, og japani sem vilja koma hingađ. Félagiđ hefur samiđ sér lög, sem lýsa tilgangi félagsins, og er ţau ađ finna hér á síđunni. Nánar verđur greint frá stofnun félagsins, ţegar hún er afstađin.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband