Stofnađ Félag Japansmenntađra á Íslandi

Föstudaginn 14 Mars 2008 verđur formlega stofnađ félag fólks sem hefur stundađ nám viđ japanska menntastofnun um lengri eđa skemmri tíma. Félagiđ mun heita "Shouju-no-Kai" uppá japönsku, og er svipađ félögum japans-"alumni" í öđrum löndum. Félagiđ hefur ţann tilgang ađ auka og greiđa fyrir tengslum ţeirra sem hafa reynslu af skólastofnunum Japana, og vera tengiliđur fyrir ţá sem ćskja upplýsinga um nám viđ japanskar stofnanir, annarsvegar, og japani sem vilja koma hingađ. Félagiđ hefur samiđ sér lög, sem lýsa tilgangi félagsins, og er ţau ađ finna hér á síđunni. Nánar verđur greint frá stofnun félagsins, ţegar hún er afstađin.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband